Rannsóknarráðstefna Vegagerðarinnar 2004

Dagskrá og erindi:


Setning (Hreinn Haraldsson, Vegagerðin)
Rannsóknarstefna (Hreinn Haraldsson, Vegagerðin & Ásdís Guðmundsdóttir, Vegagerðin)

Samgöngu- og umferðarrannsóknir
Samgöngubætur (Grétar Þór Eyþórsson, Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri)
Vegagerð og ferðamennska (Rögnvaldur Guðmundsson, Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar)

Upplýsingatækni og hugbúnaðargerð
GSM (Gunnar Linnet, Vegagerðin)

Veðurspár byggðar á reiknilíkani með þéttum möskvum (Haraldur Ólafsson, Veðurstofa Íslands)
Aðgerðir og skráning á vettvangi (Einar Pálsson, Vegagerðin)

Umferðaröryggi
Umferðaröryggi að- og fráreina (Guðni P. Kristjánsson, Verkfræðistofan Hnit)
Hverjir aka um þjóðveginn (Hörður Ríkharðsson, Lögreglan Blönduósi)

Umhverfismál
Uppgræðsla á Mýrdalssandi (Guðrún Gísladóttir, Raunvísindastofnun Háskóla Íslands)
Mat á umhverfisáhrifum (Sebastian Peters, VSÓ)


Vatnafar, snjór, jöklar, jökulhlaup
Eftirlit með gosum í jöklum og vötnum (Magnús Tumi Guðmundsson, Raunvísindastofnun HÍ)
Staðbundin skaflamyndun (Skúli Þórðarson, Orion)

Myndir
Ljósmyndir (Viktor A. Ingólfsson, Vegagerðin)

Jarðtækni og Steinefni, burðarlög og slitlög
Fínefni í malarslitlög (Gunnar Bjarnason, Vegagerðin)
Efniskröfur á Norðurlöndum og Evrópustaðlar (Pétur Pétursson, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins)
Arðsemi malbiks (Þorsteinn Þorsteinsson, Verkfræðistofnun Háskóla Íslands)

Brýr og steinsteypa
Steinsteypa rannsökuð án sýnatöku (Gísli Guðmundsson, Hönnun)

Tæki og búnaður
Ræsarör (Daníel Árnason, Vegagerðin)
Mælitækni til stýringar á þungatakmörkunum (Nicolai Jónasson, Vegagerðin)
Yfirborðsmerkingar (Ásbjörn Ólafsson, Vegagerðin)