• Haraldur Sigursteinsson
 • Rannsóknarráðstefnan 2013
 • Nicole Kringos
 • Björn Birgisson
 • Gylfi Sigurðsson
 • Árni Freyr Stefánsson
 • Ólafur Haraldsson
 • Birna Hreiðarsdóttir
 • Kristjana Erna Pálsdóttir
 • Hörður Bjarnason
 • Ólafur Daníelsson
 • Skúli Þórðarsson
 • Páll Höskuldsson
 • Dofri Hermannsson
 • Auður Magnúsdóttir
 • Sveinn Ólafsson
 • Hróbjartur Þorsteinsson
 • Eyjólfur Magnússon
 • Þóroddur Bjarnason
 • Ásta Þorleifsdóttir
 • Vilhjálmur Hilmarsson
 • Ólafur H. Wallevik
 • Rannsóknarráðstefnan 2013
 • G. Pétur Matthíasson, fundarstjóri
 • Sigurður Hrafnsson
 • Þórir Ingason

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2013

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar var haldin í Hörpu, föstudaginn 8. nóvember 2013. Þetta var sú tólfta í röðinni.
Kveðið er á í vegalögum um að 1,5% af mörkuðum tekjum til vegamála skuli renna til rannsókna- og þróunarstarfs og er ráðstefnunni ætlað að endurspegla afrakstur hluta þess starfs. 

Erindin á ráðstefnunni:
Setning, Þórir Ingason (Vegagerðin)
Vetrarblæðingar, mat og greining áhrifsþátta - yfirlit - [ágrip]
(Haraldur Sigursteinsson, Vegagerðin)
Forensic analysis of winter failure in surface dressing and failure mechanism explained - [ágrip]
(erindi flutt á ensku - Nicole Kringos og Björn Birgisson , KTH)
Hönnunar leiðbeiningar fyrir brýr - [ágrip]
(Gylfi Sigurðsson, Vegagerðin)
Eignastýring þjóðvegakerfisins - greining áhrifa og ávinnings - [ágrip]
(Árni Freyr Stefánsson, Mannvit)
Landlíkanagerð með ljósmyndatöku úr bíl og ómannaðri flugvél - ágrip
(Sigurður Hrafnsson, UAS Iceland ehf. og Ólafur Haraldsson, Designing Reality)
Umferðarmerki á Íslandi - Innlend þróun og aðlögun að alþjóðlegum viðmiðum - [ágrip]
(Birna Hreiðarsdóttir, Norm ráðgjöf ehf.)
Öryggi farþega í hópbifreiðum - [ágrip]
(Kristjana Erna Pálsdóttir, VSÓ Ráðgjöf)
Forgangur og öryggi gangandi vegfarenda á gönguþverunum - [ágrip]
(Hörður Bjarnason, Mannvit)
Samanburður hávaðavísa - hljóðmælingar og greining - [ágrip]
(Ólafur Daníelsson, Efla)
Innlendur saltpækill til hálkuvarna - [ágrip]
(Skúli Þórðarson. Vegsýn)
Samsetning svifryks í Reykjavík - ágrip
(Páll Höskuldsson, Efla)
Hagkvæmni og umhverfisávinningur metanvinnslu á landsbyggðinni - [ágrip]
(Dofri Hermannsson, Metanorka)
Áhrifamat í vegagerð endurtekið efni eða lærdómur í 20 ár? - [ágrip ]
(Auður Magnúsdóttir, VSÓ Ráðgjöf)
Tillaga að viðbótum við vefþjónustu Vegagerðarinnar - [ágrip]
(Sveinn Ólafsson, Gagnahnit ehf.)
Snjókort af Íslandi og skafrenningsspár - [ágrip]
(Hróbjartur Þorsteinsson, Veðurstofa Íslands)
Vatnssöfnun undir sigkötlum Mýrdalsjökuls vöktuð með íssjá - [ágrip]
(Eyjólfur Magnússon, Háskóla Íslands)
Samgöngubætur og byggðaþróun: Félagsleg, efnahagsleg og menningarleg áhrif Héðinsfjarðarganga á mannlíf á norðanverðum Tröllaskaga - [ágrip]
(Þóroddur Bjarnason, Háskólinn á Akureyri)
Áætlunarflug innanlands - Félagshagfræðileg greining - [ágrip]
(Ásta Þorleifsdóttir og Vilhjálmur Hilmarsson, Innanríkisráðuneytið)
Þróun á nýrri slitsterkri steypu
(Ólafur H. Wallevik, Nýsköpunarmiðstöð Íslands)

Veggspjöld:

Heiti verkefnis Ábyrgðarmenn / Höfundar
Áhrif sjávar á blöndun og ísbráðnun í Jökulsárlóni á Breiðamerkursandi Jón Ólafsson1,2, Helgi Björnsson1, Finnur Pálsson1, Andri Gunnarsson3, Sveinbjörn Steinþórsson1 og Einar Björn Einarsson4
---1Jarðvísindastofnun HÍ, 2Hafrannsóknastofnun, 3Landsvirkjun, 4Jökulsárlón ehf.
Ástandsvöktun brúa Guðmundur Valur Guðmundsson1, Kristján Uni Óskarsson1, Einar Þór Ingólfsson4, Bjarni Bessason2, Baldvin Einarsson1 og Aron Bjarnason3
--- 1Efla, 2Háskóli Íslands, 3Vegagerðin, 4Krabbenhøft Aps
Bræðsluborun í sigketil innan Kötluöskjunnar Þorsteinn Þorsteinsson, Tómas Jóhannesson, Bergur Einarsson og Vilhjálmur Kjartansson
--- Veðurstofa Íslands
Eyðing skógarkerfils með vegum Brynhildur Bjarnadóttir1, Jónas Vigfússon2 og Bjarni E. Guðleifsson3
--- 1Háskólinn á Akureyri, 2Sveitarfélagið Eyjafjarðarsveit, 3Landbúnaðarháskóli Íslands, Möðruvellir
Fleytitíð - Álagstoppar í morgunumferð einkabíla og almenningssamgangna Kristjana Erna Pálsdóttir
--- VSÓ RÁÐGJÖF 
Flóðahandbók - uppfærsla á M5 úrkomukorti Skúli Þórðarson1, Jónas Elíasson2
--- 1Vegsýn, 2Háskóli Íslands
Mat á hönnunarflóði ómældra vatnasviða með notkun svæðisbundinnar tíðnigreiningar og sjálfvirkri greiningu einsleitra svæða Philippe Crochet og Tinna Þórarinsdóttir
--- Veðurstofa Íslands
Measurements of the ice surface elevation of glaciers in Iceland with lidar - (Mælingar á yfirborði og yfirborðsbreytingum íslenskra jökla með leysimælingum) Tómas Jóhannesson1, Helgi Björnsson2, Sverrir Guðmundsson2, Eyjólfur Magnússon2, Finnur Pálsson2, Oddur Sigurðsson1, Árni Snorrason1 og Þorsteinn Þorsteinsson1.
--- 1Veðurstofa Íslands, 2Jarðvísindastofnun HÍ
Námuvefur Gunnar Bjarnason1, Matthildur Bára Stefánsdóttir1, Björn Stefánsson2, Ragnheiður Ólafsdóttir3, Sigurrós Friðriksdóttir2
--- 1Vegagerðin, 2Umhverfisstofnun, 3Landsvirkjun
Notkun svarðlags við uppgræðslu námusvæða Ása L. Aradóttir1, Hersir Gíslason2
--- 1Landbúnaðarháskóli Íslands, 2Vegagerðin
Ráðstefnur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands 2014 Ólafur H. Wallevik, Jón E. Wallevik, Kristján F. Alexandersson, Sunna Ó. Wallevik og Björn Hjartarson
--- Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Steinsteypunefnd Björn Hjartarson
--- Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Umhverfisvænt sementslaust steinlím
Sunna Ó. Wallevik
--- Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Veggirðingar. Leiðbeiningar og vinnulýsingar
Ingvi Árnason1, Grétar Einarsson2
--- 1Vegagerðin, 2Landbúnaðarháskóli Íslands
Vegslóðar - endurheimt staðargróðurs og landslags Anna Sigríður Valdimarsdóttir1, Kristín Svavarsdóttir2 og Ása L. Aradóttir1
--- 1Landbúnaðarháskóli Íslands, 2Landgræðslan
Þróun rennslislyklahugbúnaðar fyrir almenna notkun Helgi Sigurðarson1, Birgir Hrafnkelsson1, Sigurður Magnús Garðarsson1 og Jórunn Harðardóttir2
--- 1Háskóli Íslands, 2Veðurstofa Íslands