• Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar.
 • G. Pétur Matthíasson var ráðstefnustjóri.
 • Ari Trausti Guðmundsson.
 • Hafdís Eygló Jónsdóttir, Vegagerðin.
 • Þorgeir Helgason, Verkís.
 • Helgi S. Ólafsson, Vegagerðin.
 • Andri Gunnarsson, Eflu.
 • Katrín Halldórsdóttir, Vegagerðin.
 • Albert Skarphéðinsson, Mannvit.
 • Harpa Stefánsdóttir, NMBU.
 • Guðjón Örn Björnsson, VSÓ ráðgjöf.
 • Heiðar Karlsson, Vista ehf.
 • Þorbjörg Sævarsdóttir, Vegagerðin.
 • Grétar Mar Hreggviðsson frá VSÓ.
 • Steinunn Garðarsdóttir, LBHÍ.
 • Atli Már Grétarsson, Efla.
 • Sandra Rán Ásgeirsdóttir, Mannvit.
 • Ögmundur Erlendsson, ÍSOR.
 • Ráðstefnan fór fram á Hilton Reykjavík Nordica.
 • Ráðstefnan fór fram á Hilton Reykjavík Nordica.
 • Ráðstefnan fór fram á Hilton Reykjavík Nordica.
 • Þrettán verkefni voru kynnt á plakötum í forrými ráðstefnunnar.
 • Guðmundur Rafn Kristjánsson og Ólafur Thorlacius Árnason.
 • Gestir á rannsóknaráðstefnu Vegagerðarinnar.
 • Gestir á rannsóknaráðstefnu Vegagerðarinnar.
 • Þórir Ingason, Hersir Gíslason og Gunnar Bjarnason.
 • Gestir á rannsóknaráðstefnu Vegagerðarinnar.
 • Aron Bjarnason, Gunnar Sigurgeirsson og Gísli Gíslason.
 • Katrín Halldórsdóttir, Kolbrún Halldórsdóttir og Sigríður Inga Sigurðardóttir.
 • Kristinn Lyngmo og Árni Gísli Árnason.
 • Guðmundur Valur Guðmundsson og Hreinn Haraldsson.
 • Ari Trausti Guðmundsson, Guðmundur Valur Guðmundsson, Hreinn Haraldsson, Ólafur Wallevik og Bergþóra Þorkelsdóttir.
 • Ólafur Sveinn Haraldsson forstöðumaður rannsókna hjá Vegagerðinni.

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2021

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar var haldin í 20. sinn föstudaginn 29. október og fór fram á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut. Ráðstefnunni er ætlað að endurspegla afrakstur hluta þess rannsókna- og þróunarstarfs, sem styrkt er af rannsóknasjóði Vegagerðarinnar. 

Á ráðstefnunni kenndi margra grasa. Haldnir voru 15 fyrirlestrar um rannsóknarverkefni og kynnt 13 veggspjöld. Ari Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur, rithöfundur og fyrrverandi alþingismaður, hóf ráðstefnuna með erindi sem bar heitið „Náttúran og pólitíkin“.  

Styrkur rannsóknasjóðs Vegagerðarinnar hefur legið í því að styrkja verkefni á mjög breiðu fræðasviði þar sem ekki einvörðungu er einblínt á hefðbundna vegagerð. Verkefnin falla þó undir fjóra almenna flokka sem eru: mannvirki, umferð, umhverfi og samfélag. 

Ráðstefnan var afar vel sótt en hátt í 300 manns voru skráðir. Um breiðan hóp er að ræða sem samanstendur af starfsfólki Vegagerðarinnar, starfsmönnum ráðgjafa- og verkfræðistofa, verktökum og almennu áhugafólki um samgöngur og rannsóknir. 

Ráðstefnustjóri var G. Pétur Matthíasson. 

Heiti og flytjendur erindanna
SetningBergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar 
Náttúran og pólitíkinAri Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur, fyrrv. alþingismaður og rithöfundur. - Ágrip
Malarslitlög - ekki bara drullaHafdís Eygló Jónsdóttir, Vegagerðin - Ágrip

Tæring málma í andrúmslofti á Íslandi, Vigdís Bjarnadóttir og Baldvin Einarsson, Efla hf. - Ágrip

Endurskoðun jarðtæknistaðalsins Eurocode 7, Þorgeir Helgason, Verkís hf., Davíð R. Hauksson, VSÓ Ráðgjöf ehf. og Þorri Björn Gunnarsson, Mannvit hf. - Ágrip

Slitþolin hástyrkleikasteypa 50 mm á brýr – þróun og blöndunHelgi S. Ólafsson, Vegagerðin - Ágrip

Stauraundirstöður fyrir brýr, Andri Gunnarsson, Efla hf. - Ágrip

Gagnvirkar hraðahindranir, Katrín Halldórsdóttir, Vegagerðin - Ágrip

Áhrif örflæðis í samgöngulíkani, Albert Skarphéðinsson, Mannvit hf. - Ágrip

Borgarskipulag og ferðavenjur á höfuðborgarsvæðinu, Harpa Stefánsdóttir, NMBU - Ágrip

Mælingar á færslu óstöðugra fláa í rauntíma og langtíma – Siglufjarðarvegur,
Guðjón Örn Björnsson og Heiðar Karlsson, Vista ehf. og VSÓ Ráðgjöf ehf. - Ágrip

Notkun gagna veggreinis í umferðaröryggisstjórnun, Þorbjörg Sævarsdóttir, Vegagerðin - Ágrip

Farsímagögn í umferðarlíkan, Grétar Mar Hreggviðsson, VSÓ Ráðgjöf ehf. - Ágrip

Endurheimt staðargróðurs á framkvæmdasvæðum, Steinunn Garðarsdóttir, LBHÍ - Ágrip

Grænar raforkulausnir fyrir vita byggðar á efnarafölum, Atli Már Ágústsson, Efla hf. - Ágrip

Sjálfbærnimat íslenskra vegaframkvæmda – tilviksrannsókn á nýjum Suðurlandsvegi,
Sandra Rán Ásgrímsdóttir, Mannvit hf. - Ágrip

Kortlagning á neðansjávarskriðum í Seyðisfirði og Norðfirði, Ögmundur Erlendsson og Anett Blischke, ÍSOR - Ágrip


Veggspjöld til sýnis á 20. Rannsóknaráðstefnu.

Veggspjöld á 20. Rannsóknaráðstefnu
Burðarþolspróf á brú yfir Steinavötn í SuðursveitAtli Geir Ragnarsson, Verksýn ehf., Einar Óskarsson, Aron Bjarnason, Guðmundur Valur Guðmundsson og Ólafur Sveinn Haraldsson, Vegagerðin
Evrópustaðlar og Efnisgæðarit VegagerðarinnarPétur Pétursson, Vegagerðin
Gerð vindhviðu kortaþekju fyrir helstu þjóðvegiEinar Sveinbjörnsson og Sveinn Gauti Einarsson, Veðurvaktin ehf.
Grímsvötn: vatnsgeymir, jökulhlaup, upphaf og rennsli, Finnur Pálsson og Eyjólfur Magnússon, Háskóli Íslands
Kerfi sjávarborðsmælingaG. Orri Gröndal og Sigurður Sigurðarson, Vegagerðin
Samanburður á mælingum á sjávarborði og líkanreikningum með Delft3D-FM og greining áhrifaþátta strandflóða 2020Kévin Dubois, Angel Ruiz-Angulo, Halldór Björnsson, Sigurður Sigurðarson and G. Orri Gröndal, Veðurstofan og Vegagerðin
Samanburður á mælingum á sjávarborði og líkanreikningum með Delft3D-FM og greining áhrifaþátta strandflóða 2021Kévin Dubois, Angel Ruiz-Angulo, Halldór Björnsson, Sigurður Sigurðarson and G. Orri Gröndal, Veðurstofan og Vegagerðin
 Samsetning og uppruni svifryks í HvalfjarðargöngumGísli Guðmundsson, Háskólinn í Reykjavík
Sandflutningar við Suðurströndina - Vík í MýrdalSigurður Sigurðarson, Kjartan Elíasson, Ingunn E. Jónsdóttir, Bryndís Tryggvadóttir, Pétur I. Sveinbjörnsson, G. Orri Gröndal, Sunna Viðarsdóttir og Fannar Gíslason, Vegagerðin 
Structural Analysis and modelling of a reinforced concrete bridge based on full scale data, Þórunn Vala Jónasdóttir og Jónas Þór Snæbjörnsson, Háskólinn í Reykjavík
Sveigjanleg og aðlögunarhæf skipulagsgerð fyrir hafnirMajid Eskafi, Guðmundur F. Úlfarsson, Gunnar Stefánsson, Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, Ali Dastgheib, Poonam Taneja, Háskóli Íslands
Tarva - Mat á aðgerðum sem stuðla að bættu umferðaröryggiArna Kristjánsdóttir, Berglind Hallgrímsdóttir og Ragnar Gauti Hauksson, Efla hf. 
Þróun á endafrágangi brúa til að lágmarka viðhald vega við brúarendaMagnús Arason, Baldvin Einarsson og Ingvar Hjartarson, Efla hf. 
Upptöku frá ráðstefnunni má skoða hér að neðan.

.