Almenn verkefni 2024

Hér er birtur listi yfir þau almennu verkefni sem fengu fjárveitingar á árinu 2024.
Skýrslur vegna verkefnanna eru birtar undir vefflokknum Rannsóknarskýrslur
(Flokkun verkefna er ákveðin af umsækjendum)

 

Mannvirki

Aðferðir við frekari endurvinnslu malbiks Endurheimt biks úr malbikskurli

Athugun á timbri sem aðalburðarefni fyrir brýr á Íslandi

Ákvörðun á stífni og þreytueiginleikum íslenskra malbiksblandna

EFNISGÆÐARITIÐ, leiðbeiningar um efnisrannsóknir og efniskröfur

Ending brúargólfa með slitlagssteypu.

Endurskoðun EC7 og þjóðarviðauka, jarðtæknihönnun

Evrópustaðlar CENTC154 Steinefni og CENTC227 Vegagerðarefni

Flóð íslenskra vatnsfalla uppfærsla flóðagreiningar mældra vatnsfalla

Forsteyptar bríkureiningar

Lífbindiefni í klæðingar

Lífbindiefni í malbik

Líftími brúa á Íslandi með tilliti til þreytuálags

Malarslitlög. Kornastærðin leir og leirtegundin leir

Mat á tjónnæmi steinsteyptra bitabrúa með jarðskjálftalegum

Noktun á BIM í samgönguverkefni á Íslandi og samþætting við lífsferilgreiningar LCA

Notkun falllóðsmælinga til að ástandsmeta vegi

Nýtt eðlisfræðilegt mat á jarðskjálftavárlíkindum á Tjörnesbrotabelti Norðurlands

Prófun á tengingu milli forsteypts stöpulveggjar og staðsteypts sökkuls í stórum skala

Skaðlegar leirsteindir í steinefni fyrir klæðingar og annað slitlagsefni

Skoðun á samsteypu milli forsteyptra stöpuleininga

Snjósöfnun og umferðaröryggi

Stauraundirstöður fyrir brýr

Steinsteypufélag Íslands

Stífni og sveiflueiginleikar íslensks jarðvegs og jarðsniða

Tæring málma í andrúmslofti á Íslandi

Útfærsla á nýrri tengingu milli forsteypts stöpulveggjar og staðsteypts sökkuls með stórum steypustyrktarjárnum

Vegorðasafn, skilgreiningar og skýringar á hugtökum í Vegagerð

Vegrifflur, staða þekkingar og ráðleggingar

 

Umferð

Ferðamyndun í blandaðri byggð

Forkönnun á gögnum og upplýsingum um bílbruna á Íslandi

Framkvæmdir Kolefnisfótsporsgreining á brimvarnargörðum og sjóvörnum

Framþróun á notkun vefmyndavéla Vegagerðarinnar

Greining á næstum því slysum á gatnamótum

Götukappakstursbraut innan höfuðborgarsvæðisins Raunhæfur möguleiki

Hjólreiðar í öllum veðrum

Hlutfall hversdagsumferðar HVDU og ársdagsumferðar ÁDU á höfuðborgarsvæðinu

Rafhlaupahjólaslys, upplifun heilbrigðisstarfsmanna

Slys á óvörðum vegfarendum í myrkri

Staðsetning umferðarljósa. Áhrif á umferðarflæði.

Umferðaröryggismat og rýni. Leiðbeiningar.

Vísitala slysa á höfuðborgarsvæðinu

Vöktun jarðhitakerfis við Hveradali, samanburður mæliaðferða og áhrif á vegstæði

 

Umhverfi

Afkoma og hreyfing Breiðamerkurjökuls og afrennsli leysingavatns til Jökulsárlóns á Breiðamerkursandi

Aldur jökulgarða og jökulhörfun á Jökuldalsheiði og Brúaröræfum

Áhrif áfoks og gjósku á kolefnisferla í röskuðum mýrum

CFD líkanreikningar á vindi í flóknu landslagi

Constructing Pavement with Carbon-Negative Materials

Fornar strandlínur á Íslandi

Future proglacial lake evolution and outburst flood hazard in Iceland

Hafnir Sjálfbærir orkustöðvar

Hagnýting samgöngulíkans fyrir loftgæðaútreikninga

Heiti verkefnis: Grímsvötn: vatnsgeymir, jökulhlaup, upphaf og rennsli

Hraðvirk sprungugreining með dróna segulmælingu á hættusvæðum í Svartsengi, Sundhnúkum, Þorbirni og Grindavík

Jarðlagalíkan af höfuðborgarsvæðinu holusjármælingar í gömlum borholum

Kortlagning á jarðfræði og jarðvá hafsbotnsins í Patreksfirði og Tálknafirði

Kortlagning á úthlaupslengd og aldursgreining berghlaupa í Almenningum við austanverðan Skagafjörð

Kortlagning ágengra framandi plöntutegunda meðfram vegakerfinu með myndgreiningartækni

Mat á rúmmálsbreytingum strandarinnar frá Reynisfjalli að Kúðafljóti, á Suðurlandi, á 20 og 21. öld.

Samanburður á hávaðavísum og reikniaðferðum í reglugerðum nr. 7242008 og nr. 10002005

Samanburður áhrifa mikillar umferðar á loftgæði bæjarfélaga utan höfuðborgarsvæðisins

Sannreyning og þróun myngreiningartækni til að kortleggja ágengar framandi plöntutegundir meðfram vegakerfinu

Skilningur á viðbrögðum svæðisins í Eyjafirði Athuganir og hermir

Strandlínubreytingar og sandflutningar við Suðurströndina

Tengsl vatnsgæða í ofanvatni við ÁDU

Vistvænni brýr Markmið fyrir Ísland

Vöktun á fuglalíf við hálendisvegi

Vöktun útbreiðslu lúpínu vegna framkvæmda við nýbyggingu Skriðdals og Breiðdalsvegar ásamt brú yfir Gilsá á Völlum

 

Samfélag

Akstursferðamennska um fáfarnar slóðir. Áhrif ferðamannaleiða og ástands vegakerfis á leiðir ferðamanna um dreifðar byggðir

Íslendingar og mikilvægi hringvegarins

Sjálfbær stýring jarðefnaflutninga