Fréttir
  • Skipurit Vegagerðarinnar

Gagnvirkt skipurit Vegagerðarinnar

nýjung til að einfalda hlutina

16.7.2010

Skipurit Vegagerðarinnar sem má finna hérna á vefnum er nú gagnvirkt. Í því felst að ef smellt er á einhvern af kössunum koma fram upplýsingar um viðkomandi svæði, svið eða deild. Fram kemur hver stýrir til dæmis sviði eða svæði og hvert verksviðið er.

Skipuritið má finna undir "Um Vegagerðina" hér fyrir ofana og velja síðan flipann "Skipulag" sem er vinstra megin og smella síðan á "skipurit".