Fréttir
  • Lokanir vegna tónleika 31. ágúst
  • Dæmi um lokun - Vífilsstaðir

Tónleikar við Vífilsstaði - lokanir vega

Vegum lokað vegna tónleikanna frá 17:00

30.8.2013

Nokkuð verður um lokanir vega vegna tónleika Of Monsters and Men á túninu við Vífilsstaði laugardaginn 31. ágústk kl 15:00. Fyrsta lokunin verður kl. 17:00 og síðan bætast við frekari lokanir kl. 19:00 og sú síðasta kl. 21:00.


Garðabær og hljómsveitin bjóða til tónleikanna og verður engin bílaumferð leyfð við Vífilsstaði á meðan á tónleikunum stendur og þar til tónleikunum lýkur. 

Sjá lokanirnar á myndinni með fréttinni. 


Akið varlega.