Fréttir
  • Framhlaupið 23. apríl

Vegurinn í Kjálkafirði opnaður

gæti komið til fyrirlítilla lokana

21.5.2013

 

Vestfjarðavegur (60) í Kjálkafirði var opnaður kl. 16:00 í dag 21. maí eftir skoðun sérfræðinga Vegagerðarinnar og verktakans Suðurverks.

Vegagerðin og verktakinn munu fylgjast með skriðuhættu á svæðinu og því getur komið til fyrirvararlítilla lokana ef minnsta hætta er á ferðum, til dæmis vegna rigninga eða ef menn merkja aðrar breytingar á aðstæðum.

Auglýst aukaferð Baldurs á morgun verður farin ekki ferðin í kvöld.