Fréttir
  • Framhlaupið 23. apríl
  • Framhlaupið 23. apríl
  • Framhlaupið 23. apríl

Vestfjarðavegur lokaður í Kjálkafirði

20.5.2013

Vestfjarðarvegur (60) á sunnanverðum Vestfjörðum verður lokaður í Kjálkafirði um óákveðinn tíma vegna hættu á skriðuföllum.

Á morgun þriðjudag 21. maí mun Breiðafjarðaferjan Baldur fara tvær ferðir. Farið verður frá Stykkishólmi kl. 09:00 og kl. 15:00 og frá Brjánslæk kl. 12:00 og kl. 18:00.