Fréttir
  • Múlakvísl

Fólks- og bílflutningum hætt tímabundið

eftir að rúta  festist í Múlakvísl

12.7.2011

Flutningi á fólki og bílum yfir Múlakvísl hefur verið hætt a.m.k. tímabundið meðan ástandið er endurmetið.

Rútan sem hefur flutt fólk yfir Múlakvísl festist í ánni á öðrum tímanum í dag 12. júlí. Öllum farþegum var bjargað í land og verið er að vinna að því að koma rútunni á þurrt.

 

Engir flutningar eru því þessa stundina yfir Múlakvísl meðan ástandið er endurmetið og óljóst hvert framhaldið verður.

 

(Frétt 14:20)

 

Transportation of people and cars over Mulakvisl is been halted due to an accident were the bus got stuck in the reiver. All passangers are save and sound but the truck is stuck in the river.

The situation is being re-evaluated.