Fréttir
  • Forsíða leiðbeininga um hönnun vega

Leiðbeiningar um hönnun vega

23.6.2010

Markmiðið með breyttum leiðbeiningum er m.a. að undirbúningur verka hefjist áður en verk eru tekin inn á samgönguáætlun. Jafnframt að hönnunarferlið verði einsleitara á landsvísu. Skilgreiningablöðin eru felld út enda eru þau ekki hluti hönnunar.  

Leiðbeiningum þessum fylgir gátlisti. Hann ætti að nýtast verkefnastjórum við hönnun. Þess skal gætt að gátlistar af þessu tagi eru aldrei tæmandi.
Í leiðbeiningunum er vísað í eftirfarandi þætti sem enn eru í vinnslu:

  • Hugtakasafn Vegagerðarinnar
  • Leiðbeiningar um kostnaðaráætlanir (Rannsóknaverkefni 2010)
  • Leiðbeiningar um hönnunar-, útsetninga- og mælingagögn sem afhenda skal verktaka (Rannsóknaverkefni 2010)
  • Verklagsreglur um arðsemisathuganir (Rannsóknaverkefni 2010)
  • Gerð verklagsreglna um hönnunarrýni ( enn ekki í vinnslu)
Leiðbeinjngar um hönnun vega
Leiðbeiningar um hönnun vega - Gátlisti