Fréttir
  • Rannsóknastyrkir

Úthlutun úr rannsóknasjóði Vegagerðarinnar fyrir árið 2007 er nú lokið

5.3.2007

Úthlutun úr rannsóknasjóði Vegagerðarinnar fyrir árið 2007 er nú lokið. Alls bárust 159 umsóknir og heildarupphæð umsókna var um 320 milljón krónur. Til úthlutunar að þessu sinni voru 117 milljónum króna, sem var úthlutað til 98 verkefna og hafa umsækjendur fengið sendan tövlupóst um samþykki eða synjun umsókna sinna.

Upplýsingar um samþykkt verkefni má finna undir Rannsóknarverkefni - Almenn verkefni 2007