Fréttir
  • NVF Logo

CEN-NORD Seminar in Iceland - föstud. 29.9.2006

22.9.2006

Þegar hafa yfir 100 þátttakendur skráð sig á Norræna ráðstefnu um Evrópska staðla í vegagerð, sem haldin verður á vegum deilda 33 og 34 Norræna vegtæknisambandsins (NVF) föstudaginn 29. september 2006 á hótel Nordica.

Efni ráðstefnunnar eru evrópustaðlar sem fjalla um steinefni (CEN/TC 154) og vegagerðarefni (CEN/TC 227). Ítarleg umfjöllun verður um staðlana og innleiðingu þeirra á Norðurlöndum.

Sjá nánar á heimasíðu ráðstefnunnar: CEN-NORD Seminar in Iceland

Nánari upplýsingar um starfsemi nefndanna NVF33 og NVF34 má finna hér:

Udvalg 33 - Belægninger

Udvalg 34 - Vejens konstruktion