Fréttir
  • Frá vetrarráðstefnunni 2008 á Akureyri

Dagskrá vetrarráðstefnu Vegagerðarinnar 2016

verður haldin 6.- 7. apríl nk.

10.3.2016

Vetrarráðstefna Vegagerðarinnar verður haldin í Reykjanesbæ 6. og 7. apríl næstkomandi. Dagskrá ráðstefnunnar fylgir í fréttinni hér fyrir neðan og þar má finna tengil á skráningu á ráðstefnuna. Ráðstefnan verður haldin í Hljómahöllinni og hefst klukkan 9:00 báða dagana.


Vetrarráðstefna Vegagerðarinnar 6. - 7. apríl 2016.

DAGSKRÁ:

  Miðvikudagur 6. apríl
09:00 Setning, ávörp
09:30 Vetrarsamgöngur og heilsárssamfélög. Þóroddur Bjarnason, Háskólanum á Akureyri 
10:00 Framtíðarþróun og nýir straumar í ferðaþjónustu. Gunnar Valur Sveinsson, Samtökum ferðaþjónustunnar
10:30 KAFFI/SÝNING
11:00 Loftslagsbreytingar og vetrarþjónusta. Halldór Björnsson Veðurstofunni
11:30 Ný og öflug veðurspárkerfi, ný vöktunartækni, breytt aðgerðaumhverfi. Einar Sveinbjörnsson, Veðurvaktin
12:00 Upplýsingagjöf til vegfarenda, söfnun og miðlun gagna, staða og framtíðarsýn. Nicolai Jónasson, Vegagerðinni
12:30 MATUR/SÝNING
13:00 "
13:30 Upplýsingamiðlun, farsímar, öpp, leiðsögutækni. Viktor Steinarsson, Vegagerðinni
14:00 Verkaskipting, samstarf, samvinna vaktstöð/þjónustustöð. Geir Sigurðsson, Vegagerðin 
14:30 Sameiginleg stjórnstöð, samhæfing, samlegð, yfirsýn. Einar Pálsson, Vegagerðin og Karl Edvaldsson Kópavogusbæ
15:00 KAFFI/SÝNING
15:30 Vetrarþjónusta á flugvöllum. Guðjón Arngrímsson, ISAVIA
16:00 SÝNING

"
19:30 Kvöldverður

 
  Fimmtudagur 7. apríl
09:00 Dagleg stjórnun vetrarþjónustu, vöktun, rannsóknir, þróun, innleiðing. Skúli Þórðarson, Vegagerðinni
09:30 DIMS De-icing management system. Michel Eram, Vejdirektoratet Danmörku
10:00 "
10:30 KAFFI/SÝNING
11:00 Skipulag, verkefni/vinnuumhverfi verktaka. Halldór Torfason, Malbikunarstöðinni Höfða
11:30 Skipulag vetrarþjónustu verktaka. Geir Atle Kvendset, Veidekke Noregi
12:00 "
12:30 MATUR/SÝNING
13:00 "
13:30 Vetrarþjónusta á göngu- og hjólreiðastígum Reykjavíkurborgar. Björn Ingvarsson, Reykjavíkurborg
14:00 Vinnuumhverfi tækjamannsins, tækjabúnaður og notkun. Guðmundur F. Guðmundsson og Erlendur Breiðfjörð
14:30 Öryggismál, áhættustig, viðvaranir, lokanir, samhæfing. Jónas Guðmundsson, Landsbjörgu
15:00 Lagalegur réttur og skyldur verkkaupa/verktaka í vetrarþjónustu. Stefán Erlendsson Vegagerðinni
15:30 KAFFI/SÝNING
16:00 "
16:30 Samantekt/umræður
17:00 Ráðstefnuslit