1909

Þjóðólfur, 7. maí 1909, 61. árg., 19. tbl., bls. 72:

Fjáraukalögin 1908 og 1909
Í þeim eru veittar 137.815 kr. og 10 aurar fram yfir þau útgjöld, sem talin eru í fjárlögunum. Aðalupphæðirnar eru:
..... Til Reykjadalsbrautar með brú á Laxá 10.000, til að fullgera Fagradalsbrautina 11.500 kr., til nauðsynlegra umbóta á Holtavegi, Eyrarbakkabraut og Eyjafjarðarbraut m. m. 15.000, til verndar Eyrarbakkabraut 1.600 kr., til að bæta torfærur á Grímsnesbraut 10.000, til brúargerðar á Gríshólsá 2.000.
Alls eru útgjöldin til samgöngumála 82.958,93.


Þjóðólfur, 7. maí 1909, 61. árg., 19. tbl., bls. 72:

Fjáraukalögin 1908 og 1909
Í þeim eru veittar 137.815 kr. og 10 aurar fram yfir þau útgjöld, sem talin eru í fjárlögunum. Aðalupphæðirnar eru:
..... Til Reykjadalsbrautar með brú á Laxá 10.000, til að fullgera Fagradalsbrautina 11.500 kr., til nauðsynlegra umbóta á Holtavegi, Eyrarbakkabraut og Eyjafjarðarbraut m. m. 15.000, til verndar Eyrarbakkabraut 1.600 kr., til að bæta torfærur á Grímsnesbraut 10.000, til brúargerðar á Gríshólsá 2.000.
Alls eru útgjöldin til samgöngumála 82.958,93.