1909

Þjóðólfur, 14. maí 1909, 61. árg., 21. tbl., bls. 81:

Frá sýslufundi Árnesinga
Skýrslu-ágrip.
¿.
Mikla hugraun vekur það meðal sýslunefndarinnar, hvernig vatnið skolpaði ofaníburðinum úr framhluta Eyrarbakkavegarins í vetur, var þó ekkert snjóhlað. Þar vantar framhald flóðgarðsins, er byrjað var á með röggsemi; fráræsluskurðir eru of grunnir og ófullnægjandi ennþá, að minnsta kosti þar að framanverðu.


Þjóðólfur, 14. maí 1909, 61. árg., 21. tbl., bls. 81:

Frá sýslufundi Árnesinga
Skýrslu-ágrip.
¿.
Mikla hugraun vekur það meðal sýslunefndarinnar, hvernig vatnið skolpaði ofaníburðinum úr framhluta Eyrarbakkavegarins í vetur, var þó ekkert snjóhlað. Þar vantar framhald flóðgarðsins, er byrjað var á með röggsemi; fráræsluskurðir eru of grunnir og ófullnægjandi ennþá, að minnsta kosti þar að framanverðu.