1907

Norðurland, 15. júní 1907, 6. árg., 49. tbl., bls. 173:

Þingmálafundarsamþyktir
Eyfirðinga
3. Samgöngumál. a. Samgöngur á landi. >Fundurinn er samþykkur í aðalatriðunum frumvarpi stjórnarinnar til nýrra vegalaga<
Viðaukatillaga: >Fundurinn óskar að Alþingi veiti nægilegt fé til framhalds vegagerða þeirra sem þegar er byrjað á í héraðinu til flutningabrautar fram Eyjafjörð og til þjóðvegarins út Kræklingahlíð vestur Þelamörk og Öxnadal.


Norðurland, 15. júní 1907, 6. árg., 49. tbl., bls. 173:

Þingmálafundarsamþyktir
Eyfirðinga
3. Samgöngumál. a. Samgöngur á landi. >Fundurinn er samþykkur í aðalatriðunum frumvarpi stjórnarinnar til nýrra vegalaga<
Viðaukatillaga: >Fundurinn óskar að Alþingi veiti nægilegt fé til framhalds vegagerða þeirra sem þegar er byrjað á í héraðinu til flutningabrautar fram Eyjafjörð og til þjóðvegarins út Kræklingahlíð vestur Þelamörk og Öxnadal.