1903

Ísafold, 23. maí 1903, 30. árg., 29. tbl., bls. 115:

Sýslufundur Rangæinga.
Aðalsýslufundur Rangárvallasýslu var haldinn að Stórólfshvoli dagana 6., 7. og 8. apríl. Auk venjulegra mála, svo sem samþykkta á hreppa- og sýslureikningum m. m., voru þessi mál tekin til umræðu á fundinum:
8. Skorað á alþingismenn sýslunnar, að halda því fram á næsta þingi, að brúargæslukostnaðinum yrði létt af sýslusjóði.
15. Fundurinn skoraði á þingið að leggja fé til mótorvagnferða frá Reykjavík austur að Ytri-Rangá.
17. Til sýsluvegabóta var veitt í Austur-Eyjafjallahreppi 100 kr., Vestur-Eyjafjallahr. 150 kr., Austur-Landeyjahr. 75 kr., Vestur-Landeyjahr. 15 kr., Hvolshreppi 60 kr., Rangárvallahr. 25 kr., Landmannahr. 275 kr. og Holtahr. 100 kr.
18. Ákveðið að skora á þingmenn sýslunnar, að halda því fram á næsta þingi, að fá brú á Ytri-Rangá hjá Árbæ.
Tekjur:
Niðurjöfnunargjald ¿¿¿¿¿ 3800 kr.
Vegagjald ¿¿¿¿¿¿¿¿. 1000 –
Endurgreiðsla á jarðskjálftaláni. 800 –
Óvissar tekjur ¿¿¿¿¿¿¿. 150 –
Alls 5750 kr.
Gjöld:
1. skuld til oddvita ¿¿¿¿¿¿.. 180 kr.
2. kostnaður við sýslunefndina ¿¿ 300 –
3. þóknun hreppstjóra fyrir ritföng . 50 –
4. Laun yfirsetukvenna ¿¿¿¿¿ 760 –
5. Jafnaðarsjóðsgjald ¿¿¿¿¿... 1500 –
6. Hundalækningar ¿¿¿¿¿¿.. 30 –
7. Til gæslu Þjórsárbrúarinnar ¿¿ 300 –
8. Til afborgunar af láni til Ölfusárbrúarinnar ¿¿¿¿¿¿ 230 –
9. Afborgun af láni sýslusjóðs frá 1896 ¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿ 800 –
10. til vegabóta ¿¿¿¿¿¿¿¿.. 1050 –
11. óviss útgjöld ¿¿¿¿¿¿¿¿. 550 –
Alls 5750 kr.
Alls voru rædd 44 mál á fundinum.


Ísafold, 23. maí 1903, 30. árg., 29. tbl., bls. 115:

Sýslufundur Rangæinga.
Aðalsýslufundur Rangárvallasýslu var haldinn að Stórólfshvoli dagana 6., 7. og 8. apríl. Auk venjulegra mála, svo sem samþykkta á hreppa- og sýslureikningum m. m., voru þessi mál tekin til umræðu á fundinum:
8. Skorað á alþingismenn sýslunnar, að halda því fram á næsta þingi, að brúargæslukostnaðinum yrði létt af sýslusjóði.
15. Fundurinn skoraði á þingið að leggja fé til mótorvagnferða frá Reykjavík austur að Ytri-Rangá.
17. Til sýsluvegabóta var veitt í Austur-Eyjafjallahreppi 100 kr., Vestur-Eyjafjallahr. 150 kr., Austur-Landeyjahr. 75 kr., Vestur-Landeyjahr. 15 kr., Hvolshreppi 60 kr., Rangárvallahr. 25 kr., Landmannahr. 275 kr. og Holtahr. 100 kr.
18. Ákveðið að skora á þingmenn sýslunnar, að halda því fram á næsta þingi, að fá brú á Ytri-Rangá hjá Árbæ.
Tekjur:
Niðurjöfnunargjald ¿¿¿¿¿ 3800 kr.
Vegagjald ¿¿¿¿¿¿¿¿. 1000 –
Endurgreiðsla á jarðskjálftaláni. 800 –
Óvissar tekjur ¿¿¿¿¿¿¿. 150 –
Alls 5750 kr.
Gjöld:
1. skuld til oddvita ¿¿¿¿¿¿.. 180 kr.
2. kostnaður við sýslunefndina ¿¿ 300 –
3. þóknun hreppstjóra fyrir ritföng . 50 –
4. Laun yfirsetukvenna ¿¿¿¿¿ 760 –
5. Jafnaðarsjóðsgjald ¿¿¿¿¿... 1500 –
6. Hundalækningar ¿¿¿¿¿¿.. 30 –
7. Til gæslu Þjórsárbrúarinnar ¿¿ 300 –
8. Til afborgunar af láni til Ölfusárbrúarinnar ¿¿¿¿¿¿ 230 –
9. Afborgun af láni sýslusjóðs frá 1896 ¿¿¿¿¿¿¿¿¿¿ 800 –
10. til vegabóta ¿¿¿¿¿¿¿¿.. 1050 –
11. óviss útgjöld ¿¿¿¿¿¿¿¿. 550 –
Alls 5750 kr.
Alls voru rædd 44 mál á fundinum.