1903

Þjóðólfur, 3. júlí 1903, 55. árg., 27. tbl., bls. 107:

Þingmálafundur Snæfellinga í Stykkishólmi 6.júní 1903.
Ár 1903, laugardaginn 6. júní, var þingmálafundur Snæfellinga settur og haldinn í Stykkishólmi og var þingmaður sýslunnar, Lárus sýslumaður H. Bjarnason kosinn fundarstjóri, en skrifari Kjartan kaupmaður Þorkelsson.
Eftirfarandi mál komu til umræðu:
8. Héraðssamgöngur. – Fundurinn skoraði í einu hljóði á þingið að leggja nú sem mest fé fram til vegarins úr Stykkishólmi til Borgarness og að brúa sem fyrst Haffjarðará og Hítará.


Þjóðólfur, 3. júlí 1903, 55. árg., 27. tbl., bls. 107:

Þingmálafundur Snæfellinga í Stykkishólmi 6.júní 1903.
Ár 1903, laugardaginn 6. júní, var þingmálafundur Snæfellinga settur og haldinn í Stykkishólmi og var þingmaður sýslunnar, Lárus sýslumaður H. Bjarnason kosinn fundarstjóri, en skrifari Kjartan kaupmaður Þorkelsson.
Eftirfarandi mál komu til umræðu:
8. Héraðssamgöngur. – Fundurinn skoraði í einu hljóði á þingið að leggja nú sem mest fé fram til vegarins úr Stykkishólmi til Borgarness og að brúa sem fyrst Haffjarðará og Hítará.