1893

Ísafold, 26. júlí 1893, 20. árg., 49. tbl., bls. 194:

Alþingi.
Lög frá Alþingi. Lokið við frá því síðast:
¿¿¿..
Þjórsárbrúin. Frv. um hana búið í neðri deild; samþ. óbreytt (75.000 kr.)
¿
Brúartollar. Nefndin í því máli klofin. Meiri hlutinn, þingmenn Rangæinga og 1. þm. Árnesinga, vilja engan brúartoll hafa, en láta sýslusjóðina (Árness og Rangárvalla) kosta gæslu Ölfusárbrúarinnar, en landssjóð kosta viðhaldið og gefa þar að auki upp helming lánsins til brúarinnar. Þjórsárbrúna vilja þeir ekki láta hugsa neitt um fyr en hún er komin á.
Minni hlutinn, þeir Guðl. Guðmundsson og Jón Þórarinsson, halda fast við brúartoll á báðum brúnum, en hafa fært hann niður nokkuð: 15 aur. fyrir lausríðandi mann, 10 a. fyrir klyfjahest, gangandi mann, lausan hest og nautgrip, og 3 aura fyrir sauðkind hverja.


Ísafold, 26. júlí 1893, 20. árg., 49. tbl., bls. 194:

Alþingi.
Lög frá Alþingi. Lokið við frá því síðast:
¿¿¿..
Þjórsárbrúin. Frv. um hana búið í neðri deild; samþ. óbreytt (75.000 kr.)
¿
Brúartollar. Nefndin í því máli klofin. Meiri hlutinn, þingmenn Rangæinga og 1. þm. Árnesinga, vilja engan brúartoll hafa, en láta sýslusjóðina (Árness og Rangárvalla) kosta gæslu Ölfusárbrúarinnar, en landssjóð kosta viðhaldið og gefa þar að auki upp helming lánsins til brúarinnar. Þjórsárbrúna vilja þeir ekki láta hugsa neitt um fyr en hún er komin á.
Minni hlutinn, þeir Guðl. Guðmundsson og Jón Þórarinsson, halda fast við brúartoll á báðum brúnum, en hafa fært hann niður nokkuð: 15 aur. fyrir lausríðandi mann, 10 a. fyrir klyfjahest, gangandi mann, lausan hest og nautgrip, og 3 aura fyrir sauðkind hverja.