1891

Ísafold, 28. jan. 1891, 18. árg., 8. tbl., bls. 31:

Ölfusárbrúin.
Af brúarflutningnum er það að segja, að nú eru allir brúarstrengirnir komnir upp að Selfossi, ásamt mörgu öðru af brúarefninu. Þó eru enn eftir ódregin nál. 10 stykki, er vega um 500 pund, og auk þess mörg smærri. (Þannig skrifað af Eyrarbakka 26. þ.m.).


Ísafold, 28. jan. 1891, 18. árg., 8. tbl., bls. 31:

Ölfusárbrúin.
Af brúarflutningnum er það að segja, að nú eru allir brúarstrengirnir komnir upp að Selfossi, ásamt mörgu öðru af brúarefninu. Þó eru enn eftir ódregin nál. 10 stykki, er vega um 500 pund, og auk þess mörg smærri. (Þannig skrifað af Eyrarbakka 26. þ.m.).