1890

Ísafold, 9. júlí 1890, 17. árg., 55. tbl., forsíða:

Landsreikningurinn 1889.
Landsreikningurinn fyrir árið 1889 er nýlega saminn af landshöfðingja, sem hefir gjört svo vel að veita Ísaf. kost á að gjöra útdrátt úr honum.
Enn hefir sú raun á orðið, sem við var búist, að tekjur landssjóðs hafa hvergi nærri hrokkið fyrir útgjöldum árið sem leið. Hefir tekjuhallinn orðið nærri 69.000 kr. Sýnir það best, hvort vanþörf hefir verið á hinum nýju tollum, sem alþingi lagði á í fyrra. Enda eru nú góðar vonir um, að þeir nái tilgangi sínum: að ríða af tekjuhalla þann, er landssjóður hefir haft nú árum saman að undanförnu.
Úr útgjaldadálkinum skulu hér tilfærðar nokkrar helstu tölurnar:
Fjárlög. Reikn.
Gjöld til hinnar æðstu stjórnar innanlands
og fulltrúa stjórnarinnar á alþingi. .................... kr. 14.400 14.400
Alþingiskostnaður ............................................. 32.000 33.515
Yfirskoðun landsreikninga ................................ 1.600 2.122
Laun umboðslegra embættismanna ................... 19.017 18.967
Skrifstofukostnaðarendurgjald þeirra o. fl. ........ 3.800 3.761
Laun hins umboðslega endurskoðanda .............. 3.300 3.000
Laun dómara og sýslumanna ............................. 70.255 68.608
Laun hreppstjóra ................................................ 6.000 5.673
Hegningarhús og fangelsi .................................. 3.700 4.105
Kostnaður við sakamál og lögreglumál ............. 1.000 2.543
Búnaðarstyrkur .................................................. 18.000 17.560
Handa vegfræðing ............................................. 3.000 2.996
Til að bæta vegi á aðalpóstleiðum ..................... 15.000 18.286
Til annarra vega ................................................. 2.000 3.888


Ísafold, 9. júlí 1890, 17. árg., 55. tbl., forsíða:

Landsreikningurinn 1889.
Landsreikningurinn fyrir árið 1889 er nýlega saminn af landshöfðingja, sem hefir gjört svo vel að veita Ísaf. kost á að gjöra útdrátt úr honum.
Enn hefir sú raun á orðið, sem við var búist, að tekjur landssjóðs hafa hvergi nærri hrokkið fyrir útgjöldum árið sem leið. Hefir tekjuhallinn orðið nærri 69.000 kr. Sýnir það best, hvort vanþörf hefir verið á hinum nýju tollum, sem alþingi lagði á í fyrra. Enda eru nú góðar vonir um, að þeir nái tilgangi sínum: að ríða af tekjuhalla þann, er landssjóður hefir haft nú árum saman að undanförnu.
Úr útgjaldadálkinum skulu hér tilfærðar nokkrar helstu tölurnar:
Fjárlög. Reikn.
Gjöld til hinnar æðstu stjórnar innanlands
og fulltrúa stjórnarinnar á alþingi. .................... kr. 14.400 14.400
Alþingiskostnaður ............................................. 32.000 33.515
Yfirskoðun landsreikninga ................................ 1.600 2.122
Laun umboðslegra embættismanna ................... 19.017 18.967
Skrifstofukostnaðarendurgjald þeirra o. fl. ........ 3.800 3.761
Laun hins umboðslega endurskoðanda .............. 3.300 3.000
Laun dómara og sýslumanna ............................. 70.255 68.608
Laun hreppstjóra ................................................ 6.000 5.673
Hegningarhús og fangelsi .................................. 3.700 4.105
Kostnaður við sakamál og lögreglumál ............. 1.000 2.543
Búnaðarstyrkur .................................................. 18.000 17.560
Handa vegfræðing ............................................. 3.000 2.996
Til að bæta vegi á aðalpóstleiðum ..................... 15.000 18.286
Til annarra vega ................................................. 2.000 3.888