1890

Ísafold, 10. des. 1890, 17. árg., 99. tbl., bls. 395:

Ölfusárbrúin.
Í vikunni sem leið var talsvert af brúarefninu flutt frá Eyrarbakka upp að brúarstæðinu, að Selfossi, á sleðum eftir Breiðumýri, stystu leið, þar á meðal aðalbrúarstrengurinn, er fluttur var á 18 sleðum; fylgdu 2 menn hverjum sleða, en 4 hinum fremsta; voru 50 manns alls við flutninginn þá daga.


Ísafold, 10. des. 1890, 17. árg., 99. tbl., bls. 395:

Ölfusárbrúin.
Í vikunni sem leið var talsvert af brúarefninu flutt frá Eyrarbakka upp að brúarstæðinu, að Selfossi, á sleðum eftir Breiðumýri, stystu leið, þar á meðal aðalbrúarstrengurinn, er fluttur var á 18 sleðum; fylgdu 2 menn hverjum sleða, en 4 hinum fremsta; voru 50 manns alls við flutninginn þá daga.