Almenn verkefni 2016

Hér er birtur listi yfir þau almennu verkefni sem fengu fjárveitingar á árinu 2016.
Skýrslur vegna verkefnanna eru birtar undir vefflokknum Rannsóknarskýrslur
(Flokkun verkefna er ákveðin af umsækjendum)
Show details for MannvirkiMannvirki
Hide details for UmferðUmferð
Áhrif endafrágangs vegriða á snjósöfnun
Akstur og öryggi erlendra ferðamanna á vegum landsins
Ferðahættir að Fjallabaki
Ferðavenjur vetur 2015-2016
Ferðir á einstakling – samanburðarathugun á gerð og úrvinnslu ferðavenjukannana hérlendis og erlendis.
Forviðvörun bruna í jarðgöngum
Greining kostnaðar við vetrarþjónustu með hliðsjón af veðurlagi
Hraðbraut fyrir hjólandi á höfuðborgarsvæðinu
Kortlagning hættulegra staða, hindranir og ótti hjólreiðamanna í Reykjavík
Kortlagning veghita með áherslu á hálkustaði
Meðalhraðaeftirlit - innleiðingaráætlun
NordFoU EPAS. Áhrif dreifibúnaðar, saltgerðar og ökuhraða á nýtni hálkusalts
NordFoU ROSTMOS, Upplýsingatækni til færðar- og ástandsgreiningar á vegum
NorSIKT IP_samnorrænt verkefni um umferðartölfræði _innleiðing
Rannsóknargreining á vindmælingum Vegagerðarinnar
Reiknilíkan um þörf fyrir áningarstaði
Samnorrænn gagnabanki um vetrarþjónustu
Slys á gatnamótum. Samband slysatíðni, alvarleika slysa og umferðarhraða
Stoppistöðvar á þjóðvegum - Hönnunarleiðbeiningar
Talningar á hjólreiðaumferð. Bætt aðferðarfræði talninga með leitun til nágrannalanda
Tenging hjólanets höfuðborgarsvæðisins við umliggjandi þjóðvegi
Umferðaröryggi við strætóstöðvar
Veglýsing utan þéttbýlis, leiðbeiningar
Vinnusóknarmynstur og vinnusóknarsvæði á norðanverðum Vestfjörðum
Öryggi hjólandi vegfarenda á þjóðvegum landsins
Show details for UmhverfiUmhverfi
Show details for SamfélagSamfélag
Show details for AnnaðAnnað

Fyrri síða - Næsta síða