Opnun tilboða

Yfirlagnir á Vestursvæði, malbik 2020

7.7.2020

Opnun tilboða 7. júlí 2020. Yfirlagnir með malbiki á Vestfjörðum 2020.

Helstu magntölur:

Útlögn malbiks31.000m2
Hjólfarafylling og afrétting10.120m2

Verki skal að fullu lokið 1. september 2020

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Malbikunarstöðin Höfði hf., Reykjavík 119.988.500 115,0 15.652
Áætlaður verktakakostnaður 104.339.628 100,0 3
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf., Hafnarfirði 104.336.600 100,0 0