Opnun tilboða

Yfirlagnir á Norðursvæði 2023, malbik

16.5.2023

Opnun tilboða 16. maí 20223. Yfirlagnir með malbiki á Norðursvæði árið 2023.

Helstu magntölur:

Verki skal að fullu lokið 1. september 2022.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Colas Ísland ehf., Hafnarfirði 105.890.100 100,2 28.189
Áætlaður verktakakostnaður 105.657.252 100,0 27.956
Malbikun Akureyrar, Akureyri 86.126.100 81,5 8.425
Malbikstöðin ehf, Mosfellsbæ 83.114.400 78,7 5.413
Malbikun Norðurlands, Akureyri 77.701.000 73,5 0