Opnun tilboða

Vík í Mýrdal – Sandfangari 2016

2.11.2016

Tilboð opnuð 1. nóvember 2016. Bygging á um 200 m löngum sandfangara við Vík í Mýrdal auk lagfæringar á sandfangara sem byggður var árið 2011.

 Helstu magntölur:

  • Heildarmagn af kjarna og flokkuðu grjóti um 45.600 m3

Nýbyggingu sandfangara skal að fullu lokið 30. september 2017. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 31. júlí 2018.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
LNS Saga ehf., Kópavogi 724.159.668 276,4 450.621
Suðurverk hf., Kópavogi 273.538.180 104,4 0
Áætlaður verktakakostnaður 261.956.792 100,0 -11.581