Opnun tilboða

Viðhald malarvega á Suðursvæði 2023-2025, Þjónustustöð í Vík, vegheflun, austur

4.5.2023

Opnuun tilboða 2. maí 2023. Vegheflun og snjómokstur á malarvegum á Suðursvæði, þjónustustöð í Vík, austur, fyrir árin 2023 til 2025. 

Helstu magntölur á ári eru áætlaðar: 

  •    Vegheflun:  495 km  
  •    Snjómokstur með veghefli: 200 km 

Verki skal að fullu lokið 30. apríl 2025.  Heimild er til framlengingar samnings um tvö ár með samþykki beggja aðila.   

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Steypudrangur ehf., Vík 30.015.000 132,0 6.015
Helgi Grétar Kjartansson, Fossi á Síðu 28.650.000 126,0 4.650
Ármann Daði Gíslason, Ytri-Ásum 24.000.000 105,6 0
Áætlaður verktakakostnaður 22.732.100 100,0 -1.268