Opnun tilboða

Viðhald malarvega á Suðursvæði 2023-2025, Þjónustustöð á Selfossi, vegheflun

4.5.2023

Opnun tilboða 2. maí 20223. Vegheflun og snjómokstur á malarvegum á Suðursvæði, þjónustustöð á Selfossi, fyrir árin 2023 til 2025.  

Helstu magntölur á ári eru áætlaðar: 

  •     Vegheflun:  1.000 km
  •     Snjómokstur með veghefði. 200 km  

Verki skal að fullu lokið 30. apríl 2025.  Heimild er til framlengingar samnings um tvö ár með samþykki beggja aðila. 

 

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Þjótandi ehf., Hellu 48.284.050 127,3 5.784
JG-vélar ehf., Reykjavík 42.500.500 112,1 0
Áætlaður verktakakostnaður 37.924.100 100,0 -4.576