Opnun tilboða

Viðgerðir á malbikuðum slitlögum 2020-2022, Vestursvæði

21.4.2020

Opnun tilboða 21. apríl 2020. Viðgerðir á malbikuðum slitlögum á Vestursvæði árin 2020-2021.Helstu magntölur eru áætlaðar á ári:

  •        Viðgerð með fræsun:    1.240 m2
  •         Sprunguviðgerðir:         1.350 m
  •         Malbikssögun:                 150 m

Verktími er ár hvert frá 1. maí til 1. október hvort ár.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Loftorka Reykjavík ehf., Garðabæ 38.072.000 156,4 9.075
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf, Hafnarfirði 28.997.500 119,1 0
Áætlaður verktakakostnaður 24.341.000 100,0 -4.657