Opnun tilboða

Vetrarþjónusta Vestur – Skaftafellssýslu 2018-2021, Kirkjubæjarklaustur – Fagurhólsmýri

26.4.2018

Opnun tilboða 24. apríl 2018. Vetrarþjónusta árin 2018-2021 á eftirtöldum leiðum:

  • Hringvegur ( 1 )    Kirkjubæjarklaustur - Fagurhólsmýri            90 km.
  • Klausturvegur (205)     Hringvegur – Skaftárvellir                         0,2 km.
  • Skaftafellsvegur (998)  Hringvegur – Þjónustumiðstöð               2  km.

Heildarlengd megin vegakafla er um 92  km.

Helstu magntölur á ári eru: 

  • Akstur mokstursbíls  19.500 km.  

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2021.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 21.610.000 100,0 160
Helgi Grétar Kjartansson, Vík 21.450.000 99,3 0