Opnun tilboða

Vetrarþjónusta, Sauðárkrókur – Siglufjörður 2016 - 2018

18.5.2016

Tilboð opnuð 18. maí 2016. Vetrarþjónusta árin  2016 - 2018 á eftirtöldum meginleiðum:

  • Sauðárkróksbraut (75)
  •            Sauðárkrókur –Siglufjarðarvegur, 14 km
  • Siglufjarðarvegur (76)
  •             Sauðárkróksbraut – Siglufjörður, 80 km
  • Hólavegur (767)
  •             Siglufjarðarvegur – Hólastaður, 11 km

Heildarlengd meginvegakafla er 105  km.

 Helstu magntölur á ári eru:

  • Meðalakstur mokstursbíla                 27.982 km
  • Biðtími ökumanns                                       50 klst.

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2018.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Vélaþjónustan Messuholt ehf., Sauðárkróki 30.065.375 126,4 7.274
Áætlaður verktakakostnaður 23.784.700 100,0 993
Steypustöð Skagafjarðar ehf., Sauðárkróki 22.791.850 95,8 0