Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2018-2021, Reykjanes - Bolungarvík

26.4.2018

Tilboð opnuð 24. apríl 2018. Vetrarþjónusta árin 2018-2021 á eftirtöldum leiðum:

  • Djúpvegur (61)                 Reykjanes – Bolungarvík, ásamt Hafnarvegi (636), Vestfjarðavegi í Tungudal (60)  og Skutulsfjarðarvegi (639).  Lengd vegarkafla er 155 km

Helstu magntölur eru:

  • Akstur mokstursbíla 43.000 km.  

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2021.


Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Þotan ehf., Bolungarvík 54.767.000 121,3 14.882
Áætlaður verktakakostnaður 45.150.000 100,0 5.265
Kubbur ehf., Ísafirði 43.437.000 96,2 3.552
J. Reynir ehf., Reykjavík 42.610.000 94,4 2.725
Steypustöð Ísafjarðar, Ísafirði 39.885.116 88,3 0