Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2018-2021, Djúpivogur-Höfn

26.4.2018

Opnun tilboð 24. apríl 2018. Vetrarþjónusta árin 2018-2021 á eftirtöldum leiðum:

Hringvegur (1)

  • Hringvegur, Hafnarvegur - Djúpavogsvegur  98 km.

Helstu magntölur eru:

  • Akstur mokstursbíla 10.229 km 

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2021.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
S.G. vélar, Djúpavogi 11.272.358 100,2 0
Áætlaður verktakakostnaður 11.251.900 100,0 -20