Opnun tilboða

Vetrarþjónusta 2017-2020, Ólafsvík-Vatnaleið (Hraðútboð)

9.8.2017

Tilboð opnuð 1. ágúst 2017. Vetrarþjónusta árin 2017-2020 á eftirtalinni leið:

  • Snæfellsnesvegur (54):  Ólafsvík – Vatnaleið,  45 km

Helstu magntölur á ári eru:

  • Akstur mokstursbíls  13.700 km  

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2020.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Balatá ehf., Grundarfirði 13.634.100 108,3 0
Áætlaður verktakakostnaður 12.592.500 100,0 -1.042