Opnun tilboða

Vestmannaeyjar –Básaskersbryggja, uppsetning á fenderum

8.4.2020

Opnun tilboða 7. apríl 2020. Vestmannaeyjahöfn óskaði eftir tilboðum í uppsetningu á sex  fenderum á  Básaskersbryggju

Helstu verkþættir eru:

         Setja upp 6 stk forsteyptar undirstöður fyrir skjaldarfendera

          Bolta 6 stk skjaldarfendera á undirstöður

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. júní  2020.

Ekkert tilboð barst.