Opnun tilboða

Transport model for the Capital area (SLH) - Samgöngulíkan fyrir höfuðborgarsvæðið (SLH)

26.6.2019

Tilboð opnuð 25. júlí 2019. Vegagerðin óskaðir eftir tilboði í nýtt samgöngulíkan fyrir höfuðborgarsvæðið.  Um er að ræða uppbyggingu á fjölferðamáta samgöngulíkani ásamt skýrslu sem inniheldur nákvæmar lýsingar á virkni líkansins.  Einnig skal byggja upp einfalt notendaviðmót fyrir verkkaupa og þjálfa verkkaupa í notkun líkansins. 

Á opnunarfundi var lesið upp nöfn bjóðenda:

Bjóðendur:

Mannvit hf., Kópavogi (í samstarfi með COWI, Danmörku)

Efla hf., Reykjavík ( samstarfi með WSP AB, Svíþjóð)

VSÓ Ráðgjöf ehf., Reykjavík (í samstarfi með PTV Group)

Verkís hf., Reykjavík (í samstarfi með Multiconsult, Noregi og T-Mode, Serbíu)

Intraplan Consult Gmbh, Þýskalandi