Opnun tilboða

Þórshöfn – dýpkun 2020

26.5.2020

Opnun tilboða 26. maí 2020.  Hafnarstjórn Langaneshafna óskaði eftir tilboðum í dýpkun á Þórshöfn.  

Helstu magntölur:

  •     Heildar flatarmál dýpkunarsvæða er um 27.000 m² og  
  •     rúmmál dýpkunarefna er um 20.000 m³.

 Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. desember  2020.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Hagtak hf. Hafnarfirði 244.448.250 119,6 74.035
Áætlaður verktakakostnaður 204.444.300 100,0 34.031
Björgun ehf., Reykjavík 170.413.429 83,4 0