Opnun tilboða

Þorlákshöfn, viðhaldsdýpkun innsiglingar 2023

18.4.2023

Opnun tilboða 18. apríl 2023. Hafnarstjórn Þorlákshafnar óskaði eftir tilboðum í dýpkun innsiglingar í Þorlákshöfn.

Helstu verkþættir eru:

·         Dýpkun í innsiglingu um 34.000 m3.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1.júlí 2023.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Björgun ehf., Reykjavík 58.592.000 109,3 0
Áætlaður verktakakostnaður 53.600.000 100,0 -4.992