Opnun tilboða

Þorlákshöfn, Svartaskerbryggja, endurbygging þekju og lagna 2023

18.4.2023

Opnun tilboða 18. apríl 2023. Hafnarstjórn Þorlákshafnar óskaði eftir tilboðum í verkið endurbyggingu þekju og lagna á Svartaskerbryggju í Þorlákshöfn

Helstu verkþættir eru:

·         Rífa upp og saga malbik.

·         Leggja vatnslagnir og ídráttarrör fyrir rafmagn.

·         Steypa um rafmagnshús.

·         Grófjafna yfirborð og þjappa, fínjafna undir steypta þekju og malbik.

·         Slá upp mótum, járnbinda og steypa þekju alls um 2350 m².

·         Koma fyrir rafmagnskössum og vatnsbrunnum á bryggjunni.

·         Malbika þekju um 5000 m².

 Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. október 2023.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 179.899.100 100,0 31.043
Stálborg ehf., Garðabæ 148.855.620 82,7 0