Opnun tilboða

Þorlákshöfn, dýpkun innsiglingar 2017

24.10.2017

Tilbið opnuð 24. október 2017. Hafnarsjóður Þorlákshafnar óskaðieftir tilboðum í dýpkun innsiglingar í Þorlákshöfn.

Svæðið sem dýpka á er fyrst og fremst utan hafnar. Magn dýpkunar er 55.000 m3.  

Verki skal lokið eigi síðar en 1. janúar 2018.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Jan De Nul N.N., á Íslandi 64.280.000 121,7 29.857
Áætlaður verktakakostnaður 52.800.000 100,0 18.377
Björgun ehf., Reykjavík 34.423.000 65,2 0