Opnun tilboða

Þjónusta og viðhald veglýsingar á Suðurlandi

29.8.2023

Opnun tilboða 29. ágúst 2023. Þjónusta og viðhald veglýsingar á hluta Suðurlands. Um er að ræða almenna þjónustu og viðhald á veglýsingarkerfinu, niðurtekt og uppsetningu lampa, peruskipti, stauraskipti og stauraréttingar og fleira.

Gildistími samnings er til 31. desember 2026.  Heimild er til framlengingar samnings í allt að tvö ár, eitt ár í senn.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Óðinn Freyr Þórarinsson, Hveragerði 54.939.200 166,8 30.279
Árvirkinn ehf., Selfossi 50.301.543 152,8 25.641
Áætlaður verktakakostnaður 32.929.500 100,0 8.269
Ljóstvistar ehf., Reykjavík 26.929.500 81,8 2.269
Bergraf ehf., Reykjanesbæ 24.660.663 74,9 0