Opnun tilboða

Súðavík – Fyrirstöðugarður 2022

1.2.2022

Opnun tilboða 18. janúar 2022. Súðavíkurhöfn óskaði eftir tilboðum í  gerð grjótgarðs vegna landfyllingar sunnan Langeyrar við Súðavík í Álftafirði.

Heildarrúmmál fyllingar og grjóts er um 44.000 m3.

Verkinu skal lokið eigi síðan en 1. október 2022.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Steypustöð Ísafjarðar, Ísafirði 197.776.000 193,9 84.125
Grjótverk, Ísafirði 169.603.140 166,3 55.952
Tígur ehf., Súðavík 113.651.138 111,4 0
Áætlaður verktakakostnaður 102.000.000 100,0 -11.651