Opnun tilboða

Snæfellsbær, sjóvarnir 2022

19.7.2022

Opnun tilboða 19. júlí 2022. Bygging sjóvarna við Ólafsbraut og Ennisbraut í Ólafsvík og á Hellnum, heildarlengd garða um 720 m.

Helstu magntölur:

  • Útlögn grjóts og sprengds kjarna um 8.800 m3
  • Upptekt og endurröðun grjóts um 8.700 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. janúar 2023.

Engin tilboð bárust.