Opnun tilboða

Slipptaka, ýmsar breytingar á m/f RØST

9.5.2023

Opnun tilboða 9. maí 2023. Slipptöka og ýmsar breytingar á m/f RØST.

Útboðsverkefnið lýtur að slipptöku skipsins, koma fyrir nýjum þilfarskrana, færa til lyftibjörgunarbáta, útbúa gámasvæði á þilfari, mála skip að utan auk ýmissa smærri verkefna.

Bjóðandi Tilboð EUR Hlutfall Frávik ERU
Áætlaður verktakakostnaður 849.170 100,0 287.000
Stálsmiðjan-Framtak ehf., Garðabæ 659.460 77,7 97.000
Vélsmidja Orms og Víglundar ehf., Hafnarfirði 562.081 66,2 0

 

  Ath.: Verð er í evrum og án virðisaukaskatts.