Opnun tilboða

Reykjanesbraut (41): Sæbraut í stokk, Vesturlandsvegur – Holtavegur

17.5.2022

Eftir lok tilboðsfrests, þriðjudaginn 10. maí 2022, var bjóðendum tilkynnt um nöfn þátttakenda í útboðinu.

Þriðjudaginn 17. maí 2022 var verðtilboð hæfra bjóðenda opnað. Tilboð bjóðenda sem  uppfylltu hæfisskilyrði

útboðsins og stóðust hæfnimat voru opnuð.

Bjóðandi Tilboð kr. Samtals stig fyrir hæfni og verð
Áætlaður verktakakostnaður 100.000.000
Efla hf., Reykjavík 128.299.826 79 stig
Hnit verkfræðistofa hf., Reykjavík 112.858.578 81 stig
Mannvit, Kópavogi 115.673.500 73 stig
Verkís hf., Reykjavík 98.971.220 97 stig