Opnun tilboða

Reykjanesbraut (41), Krýsuvíkurvegur - Hvassahraun

5.4.2023

Opnun tilboða 5. apríl 2023. Tvöföldun Reykjanesbrautar á um 5,6 km kafla milli Krýsuvíkurvegar og Hvassahrauns  ásamt aðliggjandi hliðarvegum. Einnig er inni í verkinu bygging fimm brúarmannvirkja og einna undirganga úr stáli. Verk þetta er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar, Hafnarfjarðarbæjar, HS Veitna, Mílu, Orkufjarskipta, Ljósleiðarans, Carbfix og Veitna. 

Verkinu skal að fullu lokið 30. júní 2026.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Ístak hf., Mosfellsbæ 5.137.962.664 102,1 1.160.528
Áætlaður verktakakostnaður 5.033.746.194 100,0 1.056.312
Suðurverk hf. og Loftorka Reykjavík ehf., Kópavogi 4.294.280.879 85,3 316.847
Íslenskir aðalverktakar hf., Reykjavík 3.977.434.260 79,0 0