Opnun tilboða

Ólafsvík – Stækkun og hækkun harðviðarbryggju 2023

25.7.2023

Opnun tilboða 25. júlí 2023. Hafnir Snæfellsbæjar buðu út stækkun og hækkun harðviðarbryggju í Ólafsvíkurhöfn. Helstu verkþættir eru:

  • Fjarlægja núverandi dekk- og þybbuklæðingu af núverandi bryggju. 
  • Reka niður 15 bryggjustaura úr Greenheart harðvið.
  • Stækkun um 200 m² og hækkun um 180 m2 bryggju úr Greenheart harðvið.

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. maí 2024

Engin tilboð bárust.