Opnun tilboða

Efnisvinnsla á Suðursvæði 2015

13.1.2015

Opnun tilboða 13. janúar 2015. Efnisvinnsla í þremur námum á Suðursvæði.

Helstu magntölur eru:

    Klæðingarefni                  7.000       m3

    Efra burðarlag                 6.000       m3

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. júlí 2015.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Nesey ehf., Skeiða- og Gnúpverjahreppi 50.025.000 121,1 4.625
Fossvélar ehf., Selfossi 45.400.000 109,9 0
Áætlaður verktakakostnaður 41.300.000 100,0 -4.100