Opnun tilboða

Akranes og Hvalfjarðarsveit, sjóvarnir 2014

17.12.2014

Opnun tibolboða 16. desember 2014 í ofangreint verk.

Helstu verkþættir og magntölur eru:

Akranes, sjóvörn við Langasand:

  Útlögn grjóts og kjarna 3.500 m³

  Upptekt og endurröðun 1.000 m³

Akranes, sjóvörn við Blautós:

  Útlögn kjarna 260 m³

Hvalfjarðarsveit, sjóvörn við Býlu I:

  Útlögn grjóts og kjarna 920 m³

Hvalfjarðarsveit, sjóvörn við Skipanes:

  Útlögn kjarna 1.050 m³

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. apríl 2015.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Óskaverk ehf., Kópavogi 39.549.800 140,1 12.072
Vélaleiga Halldórs Sigurðssonar, Akrenesi 30.465.500 107,9 2.988
Ísak ehf., Reykjavík 29.628.100 105,0 2.151
Norðurtak ehf., Sauðárkróki 28.470.800 100,9 993
Þróttur ehf., Akranesi 28.417.475 100,7 940
Áætlaður verktakakostnaður 28.227.000 100,0 750
Borgarverk ehf., Borgarnesi 28.058.000 99,4 581
Jökulfell ehf., Reykjavík 27.477.400 97,3 0