Opnun tilboða

Víravegrið á Reykjanesbraut 2014

13.8.2014

Tilboð opnuð 12. ágúst 2014. Efnisútvegun og uppsetning á 9,1 km löngu víravegriði á Reykjanesbraut (41-15 og 41-16).

Helstu magntölur eru:

   Víravegrið     9.120  m

   Endafestur           8  stk.

Verkinu skal að fullu lokið 31. desember 2014.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 62.280.000 100,0 22.932
Gnýr ehf., Reykjavík 51.988.043 83,5 12.640
Rekverk ehf., Akureyri (tilboð nr. I) 45.394.320 72,9 6.047
Nortek ehf., Reykjavík 44.558.000 71,5 5.210
Rekverk ehf., Akureyri (tilboð nr. II) 39.347.760 63,2 0